Hlutfall barna sem er bjartsýnt á framtíðina (8. til 10. bekkur)
Lýsing
Hlutfall barna sem er bjartsýnt á framtíðina skal reiknað sem heildarfjöldi barna sem svara "oft" og "alltaf" spurningunni "Síðastliðnar tvær vikur: Ég hef litið bjartsýnum augum til framtíðarinnar" (teljari) deilt með heildarfjölda barna sem svara spurningunni (nefnari). Niðurstaðan skal margfölduð með 100 og sett fram sem prósenta. Í lýðheilsukönnun R&G má finna staðhæfingu sem börn í 8., 9. og 10. bekk eru látin meta. Svarmöguleikar voru "aldrei", "sjaldan", "stundum", "oft", "alltaf".