Hlutfall barna sem búa á heimili sem fær fjárhagsaðstoð sveitarfélagsins (0 til 18 ára)
Lýsing
Hlutfall barna sem býr á heimili sem fær fjárhagsaðstoð sveitarfélagsins skal reiknað sem heildarfjöldi barna sem býr á heimili sem fær fjárhagsaðstoð sveitarfélagsins (teljari) deilt með heildarfjölda barna sem búa í Kópavogi (nefnari). Niðurstaðan skal margfölduð með 100 og sett fram sem prósenta. Velferðarsvið Kópavogs heldur utanum um heildarfjölda barna á heimilum sem fá fjárhagsaðstoð. Heildarfjöldi barna sem búsett eru í Kópavogi má nálgast hjá Hagstofu Íslands.