19.6 Hlutfall almenningssamgangna sem hægt er að greiða fyrir í gegnum samræmt greiðslukerfi

Breyting frá 1.1.2019 til 1.1.2019.
Lýsing

Hlutfall almenningssamgangna sem hægt er að greiða fyrir í gegnum samræmt greiðslukerfi skal reiknað sem fjöldi almenningssamgangna sem hægt er að greiða fyrir í gegnum samræmt greiðslukerfi (teljari) deilt með heildarfjölda almenningssamgangna sem eru til staðar í sveitarfélaginu (nefnari). Niðurstaðan skal margfölduð með 100 og sett fram sem hlutfall almenningssamgangna sem hægt er að greiða fyrir í gegnum samræmt greiðslukerfi. Gagnaveitur: Strætó bs.