Hlutfall barna sem dvelur 8,5 klst eða lengur í leikskóla (1 til 5 ára)

Breyting frá 1.1.2020 til 1.1.2021.
Lýsing

Hlutfall barna sem dvelur 8,5 klst eða lengur í leikskóla skal reiknað sem heildarfjöldi barna sem dvelur 8,5 klst eða lengur í leikskólum í sveitarfélaginu (teljari) deilt með heildarfjölda barna sem eru skráð í leikskóla í sveitarfélaginu (nefnari). Niðurstaðan skal margfölduð með 100 og sett fram sem prósenta. Menntasvið Kópavogs heldur utanum upplýsingar um dvalarstundir barna og fjölda þeirra í leikskólum.