22.2 Hlutfall fráveitu sem fer í gegnum miðstýrða hreinsun
Lýsing
Hlutfall fráveitu sem fer í gegnum miðstýrða hreinsun skal reiknað sem heildarmagn fráveitu sem fer í gegnum fyrsta, annars eða þriðja stigs hreinsun (teljari) deilt með heildarmagni fráveitu sem kemur frá sveitarfélaginu (nefnari). Niðurstaðan skal margfölduð með 100 og sett fram sem prósenta. Gagnaveitur: Innanhús gögn.