Hlutfall barna sem eru oft stressuð (6. til 10. bekkur)

Breyting frá 1.1.2022 til 1.1.2023.
Lýsing

Hlutfall barna sem eru oft stressuð skal reiknað sem heildarfjöldi barna sem svara "oft" og "mjög oft eða allan daginn" spurningunni "Hugsaðu um hvað þú gerðir og upplifðir í gær. Merktu síðan við hve mikið þú upplifðir hverja af eftirfarandi tilfinningum. Stress eða kvíða." (teljari) deilt með heildarfjölda barna sem svara spurningunni (nefnari). Niðurstaðan skal margfölduð með 100 og sett fram sem prósenta. Í nemendakönnun Skólavogarinnar má finna svar við því hvað börn í 6. til 10. bekk gerðu og upplifðu í gær. Svarmöguleikar voru "mjög sjaldan eða aldrei", "sjaldan", "stundum", "oft", "mjög oft eða allan daginn".