13.4 Hlutfall heildarútgjalda sveitarfélagsins sem veitt eru í verkefni sem hönnuð eru til þess að brúa hið stafræna bil
Lýsing
Hlutfall heildarútgjalda sveitarfélagsins sem veitt eru í verkefni sem hönnuð eru til þess að brúa hið stafræna bil skal reiknað sem útgjöld sveitarfélagsins sem veitt eru í verkefni sem hönnuð eru til þess að brúa hið stafræna bil (teljari) deilt með heildarútgjöldum sveitarfélagsins (nefnari). Niðurstaðan skal margfölduð með 100 og sett fram sem hlutfall heildarútgjalda sveitarfélagsins sem veitt eru í verkefni sem hönnuð eru til þess að brúa hið stafræna bil. Stafræna bilið skal vísa til ójafns aðgengis ákveðna hópa (t.d. fátæks fólks, fólks í viðkvæmri stöðu, barna eða eldri borgara) að upplýsingatækni eins og tölvum og internetinu. Gagnaveitur: Innanhús gögn.