5.3 Hlutfall vinnuafls sem starfar í fjarskipta- og upplýsingatæknigeiranum
Lýsing
Hlutfall vinnuafls starfandi við störf í upplýsinga- og fjarskiptatækni (UT) skal reiknað sem fjöldi íbúa á vinnumarkaði sem starfa í UT (teljari) deilt með heildar vinnuafli sveitarfélagsins (nefnari). Niðurstaðan skal síðan margfölduð með 100 og sett fram sem hlutfall vinnuafls starfandi við störf í upplýsinga- og fjarskiptatækni. Gagnaveitur: Hagstofa Íslands.