22.5 Hlutfall fráveitulagnakerfis sem fylgst er með í gegnum rauntíma gagnamælingakerfi
Lýsing
Hlutfall fráveitulagnakerfis sem fylgst er með í gegnum rauntíma gagnamælingakerfi skal reiknað sem lengd fráveitulagnakerfis sem fylgst er með í gegnum rauntíma gagnamælingakerfi í kílómetrum (teljari) deilt með heildarlengd fráveitulagnakerfis í kílómetrum ( nefnari). Niðurstaðan skal margfölduð með 100 og sett fram sem hlutfall fráveitulagnakerfis sem fylgst er með í gegnum rauntíma gagnamælingakerfi. Gagnaveitur: Innanhús gögn.