20.3 Hlutfall íbúa sem eru vannærðir (BMI)

Breyting frá 1.1.2012 til 1.1.2017.
Lýsing

Hlutfall íbúa sveitarfélagsins sem eru vannærðir skal reiknað sem heildarfjöldi þeirra sem eru vannærðir (teljari) deilt með íbúafjölda sveitarfélagsins (nefnari). Niðurstaðan skal margfölduð með 100 og sett fram sem prósenta. Gögn eru fengin úr spurningakönnun á vegum Embætti landlæknis þar sem svarendur voru spurðir: Hver er hæð þín í sentímetrum? Hver er þyngd þín í kílógrömmum? Gagnaveitur: Embætti landlæknis.