16.10 Hlutfall hættulegs úrgangs sem er endurunninn

Breyting frá 1.1.2019 til 1.1.2020.
Lýsing

Hlutfall hættulegs úrgangs sem er endurunninn skal reiknaður sem heildarmagn hættulegs úrgangs sem er endurunninn í tonnum (teljari) deilt með heildarmagni hættulegs úrgangs sem verður til í sveitarfélaginu í tonnum (nefnari). Niðurstaðan skal margfölduð með 100 og sett fram sem prósenta. Með endurunnum hættulegum úrgangi (eða hættulegum endurvinnsluefnum) er átt við hættulegan úrgang sem er notaður, endurnotaður eða endurnýttur. Gagnaveitur: Íslensk sorphirðufyrirtæki og innanhús gögn.