20.4 Hlutfall íbúa sem eru í ofþyngd eða haldinn offitu (BMI)
Lýsing
Hlutfall sveitarfélagsins sem eru í ofþyngd eða haldin offitu skal reiknað sem heildarfjöldi þeirra sem eru í ofþyngd eða haldin offitu (teljari) deilt með íbúafjölda sveitarfélagsins (nefnari). Niðurstaðan skal margfölduð með 100 og sett fram sem prósenta. Gögn eru fengin úr spurningakönnun á vegum Embætti landlæknis þar sem svarendur voru spurðir: Hver er hæð þín í sentímetrum? Hver er þyngd þín í kílógrömmum? Gagnaveitur: Embætti landlæknis.