11.3 Hlutfall íbúa með aðgang að almennu viðvörunarkerfi fyrir loft og vatnsgæði

Breyting frá 1.1.2019 til 1.1.2019.
Lýsing

Hlutfall íbúa með aðgang að almennu viðvörunarkerfi fyrir loft og vatnsgæði skal reiknað sem fjöldi íbúa með aðgang að almennu viðvörunarkerfi fyrir loft og vatnsgæði (teljari) deilt með íbúafjölda sveitarfélagsins (nefnari). Niðurstaðan skal margfölduð með 100 og sett fram sem hlutfall íbúa með aðgang að almennu viðvörunarkerfi fyrir loft og vatnsgæði. Gagnaveitur: Heilbrigðiseftirlit Hafnafjarðar, Garðabæjar og Kópavogs.