23.2 Fjöldi rauntíma eftirlitsstöðva sem fylgjast með vatnsgæðum á 100.000 íbúa

Breyting frá 1.1.2019 til 1.1.2019.
Lýsing

Fjöldi rauntíma eftirlitsstöðva sem fylgjast með vatnsgæðum á 100.000 íbúa skal reikna sem heildarfjöldi eftirlitsstöðva með vatnsgæðum sem senda frá upplýsingar í rauntíma í sveitarfélaginu (teljari) deilt með 1/100.000 af heildaríbúafjölda sveitarfélagsins (nefnari). Niðurstaðan skal gefin upp sem fjöldi rauntíma eftirlitsstöðva sem fylgjast með vatnsgæðum á 100.000 íbúa.