11.1 Hlutfall íbúa með rafræna sjúkraskrá sem er aðgengileg heilbrigðisstarfsmönnum

Breyting frá 1.1.2022 til 1.1.2023.
Created with Highstock 51dac2c8fac1a55403d7d4a5965d8eaac5fa0ea8%Skalað gildiChart context menu11.1 Hlutfall íbúa með rafræna sjúkraskrá sem er aðgengileg heilbrigðisstarfsmönnum201920202021202220232019202020212022202301002550750100255075TímabilSkoða 1 mánuð1MSkoða 3 mánuð3MSkoða 6 mánuð6MSkoða ár frá dagsetninguÁTDSkoða 1 árAlltJan 1, 2019Jan 1, 202311.1 Hlutfall íbúa með rafræna…11.1 Hlutfall íbúa með rafræna…Highcharts.com
Lýsing

Hlutfall íbúa með rafræna sjúkraskrá sem er aðgengileg heilbrigðisstarfsmönnum skal reiknað sem heildarfjöldi einstaklinga með rafræna sjúkraskrá sem er aðgengileg heilbrigðisstarfsmönnum (teljari) deilt með íbúafjölda sveitarfélagsins (nefnari). Niðurstaðan skal margfölduð með 100 og sett fram sem hlutfall íbúa með rafræna sjúkraskrá sem er aðgengileg heilbrigðisstarfsmönnum. Rafræn sjúkraskrá skal vísa til sjúkraskrár sem inniheldur allar heilsufarsskýrslur sjúklings, sem venjulega væri dreift meðal margra heilbrigðisstarfsmanna og leitt til sundurleitrar umönnunar. Gagnaveitur: Embætti landlæknis.