7.6 Rafmagnsnotkun götulýsingar á hvern kílómetra af upplýstri götu (kWh/ári)

Breyting frá 1.1.2019 til 1.1.2020.
Lýsing

Rafmagnsnotkun götulýsingar skal reiknuð sem heildarrafnotkun almennrar götulýsingar (teljari) deilt með heildarlengd gatna þar sem götuljós eru til staðar (nefnari). Niðurstaðan skal gefin upp sem rafmagnsnotkun götulýsingar á hvern kílómetra af upplýstri götu í kílówattstundum á ári. Gagnaveitur: Orka Náttúrunnar og Umhverfissvið Kópavogsbæjar.