7.6 Rafmagnsnotkun götulýsingar á hvern kílómetra af upplýstri götu (kWh/ári)
Lýsing
Rafmagnsnotkun götulýsingar skal reiknuð sem heildarrafnotkun almennrar götulýsingar (teljari) deilt með heildarlengd gatna þar sem götuljós eru til staðar (nefnari). Niðurstaðan skal gefin upp sem rafmagnsnotkun götulýsingar á hvern kílómetra af upplýstri götu í kílówattstundum á ári. Gagnaveitur: Orka Náttúrunnar og Umhverfissvið Kópavogsbæjar.