7.2 Hlutfall heildarorkunotkunar sem kemur frá endurnýjanlegum orkugjöfum

Breyting frá 1.1.2019 til 1.1.2020.
Lýsing

Hlutfall heildarorkunotkunar sem kemur frá endurnýjanlegum orkugjöfum skal reiknað sem heildarorkunotkun frá endurnýjanlegum orkugjöfum (teljari) deilt með heildarorkunotkun (nefnari). Niðurstaðan skal margfölduð með 100 og sett fram sem prósenta. Endurnýjanlegir orkugjafar sem falla undir mælikvarðann eru jarðhiti, sól-, vind-, vatns-, sjávarfalls- og ölduorka, brennanleg lífefnaeldsneyti eins og lífmassi. Gagnaveitur: Veitur ohf. og Orkustofnun.