21.3 Hlutfall starfa á heimili

Breyting frá 1.1.2019 til 1.1.2020.
Lýsing

Hlutfall starfa á heimili skal reiknað sem heildarfjöldi starfa (teljari) deilt með heildarfjölda íbúða (nefnari). Niðurstaðan skal sett fram sem heil tala sem endurspeglar hlutfall starfa á heimili í sveitarfélaginu. Með starfi er átt við allar tegundir atvinnutækifæra í fullu og hlutastarfi, þ.m.t. þeim sem eru í verslunar-, iðnaðar-, ríkis- og skrifstofugeiranum innan sveitarfélagamarkanna. Með húsnæði skal átt við allar íbúðir til búsetu innan sveitarfélagsins. Gagnaveitur: Hagstofa Íslands og innanhús gögn.