16.3 Hlutfall úrgangs sem er endurunninn

Breyting frá 1.1.2019 til 1.1.2020.
Created with Highstock 51dac2c8fac1a55403d7d4a5965d8eaac5fa0ea8%Skalað gildiChart context menu16.3 Hlutfall úrgangs sem er endurunninn20182019202020182019202001002550750100255075TímabilSkoða 1 mánuð1MSkoða 3 mánuð3MSkoða 6 mánuð6MSkoða ár frá dagsetninguÁTDSkoða 1 árAlltJan 1, 2018Jan 1, 202016.3 Hlutfall úrgangs sem er e…16.3 Hlutfall úrgangs sem er e…Highcharts.com
Lýsing

Hlutfall úrgangs sem er endurunninn skal reiknað sem magn úrgangs sem er endurunninn í tonnum (teljari) deilt með heildarmagni úrgangs í tonnum (nefnari). Niðurstaðan skal margfölduð með 100 og sett fram sem prósenta. Með endurunnu efni skal átt við þau efni sem flutt eru úr úrgangsstraumnum, endurheimt og unnin í nýjar afurðir í samræmi við leyfi og reglugerðir sveitarfélaga. Hættulegur úrgangur sem er framleiddur í sveitarfélaginu og endurunninn er ekki skráður undir þessum mælikvarða heldur í mælikvarða 16.10. Gagnaveitur: Íslensk sorphirðufyrirtæki og innanhús gögn.