23.3 Hlutfall vatnsdreifikerfis borgarinnar sem er vaktað af snjöllu vatnskerfi

Breyting frá 1.1.2019 til 1.1.2019.
Lýsing

Hlutfall vatnsdreifikerfis borgarinnar sem er vaktað af snjöllu vatnskerfi skal reiknað sem lengd vatnsdreifikerfisins sem snjallt vatnskerfi nær yfir í kílómetrum (teljari) deilt með heildarlengd vatnsdreifikerfisins í kílómetrum (nefnari). Niðurstaðan skal síðan margfölduð með 100 og sett fram sem hlutfall vatnsdreifikerfis borgarinnar sem er vaktað af snjöllu vatnskerfi. Gagnaveitur: Heilbrigðiseftirlit Hafnafjarðar, Garðabæjar og Kópavogs og Vatnsveita Kópavogs.