15.1 Fjöldi slökkviliðsmanna á 100.000 íbúa

Breyting frá 1.1.2019 til 1.1.2020.
Lýsing

Fjöldi slökkviliðsmanna á 100.000 íbúa skal reiknaður sem heildarfjöldi slökkviðliðsmanna í fullu starfi (teljari) deilt með 1/100.000 af íbúafjölda sveitarfélagsins (nefnari). Niðurstaðan skal sett fram sem fjöldi slökkviliðsmanna á 100.000 íbúa. Slökkviliðsmaður skal vísa til löggilts starfsmanns í fullu starfi sem vinnur beint við slökkvistarfi sem bregst reglulega við daglegum útköllum. Gagnaveitur: Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins bs.