Hlutfall íbúa sem eru ánægðir með þjónustu sveitarfélagsins á heildina litið

Breyting frá 31.12.2019 til 31.12.2020.
Lýsing

Hlutfall íbúa sem eru ánægðir með þjónustu sveitarfélagsins á heildina litið skal reikna sem hlutfall íbúa sem segjast ánægðir með þjónustu sveitarfélagsins á heildina litið (teljari) deilt með heildarfjölda þeirra sem svara spurningunni (nefnari). Niðurstaðan skal sett fram sem hlutfall íbúa sem eru ánægðir með þjónustu sveitarfélagsins á heildina litið. Gagnaveitur: Gallup.