Hlutfall stráka sem hafa skaðað sig (8. til 10. bekkur)
Lýsing
Hlutfall stráka sem hafa skaðað sig skal reiknað sem heildarfjöldi stráka sem svara "einu sinni", "tvisvar sinnum", "3-4 sinnum" og "5 sinnum eða oftar" spurningunni "Hefur þú um ævina: Skaðað sjálfa(n) þig" (teljari) deilt með heildarfjölda stráka sem svara spurningunni (nefnari). Niðurstaðan skal margfölduð með 100 og sett fram sem prósenta. Í lýðheilsukönnun R&G má finna svar barna í 8., 9. og 10. bekk. Niðurstöður voru teknar saman fyrir mælaborð þar sem gögn voru ekki gerð aðgengileg í skýrslu. Svarmöguleikar voru "aldrei", "einu sinni", "tvisvar sinnum", "3-4 sinnum" og "5 sinnum eða oftar".