8.2 Fjöldi loftgæðamælingarstöðva sem mæla í rauntíma á hvern ferkílómeter (km2)
Lýsing
Fjöldi loftgæðamælingarstöðva sem mæla í rauntíma á hvern ferkílómeter (km2) skal reiknaður sem heildarfjöldi loftgæðamælingarstöðva sem mæla í rauntíma staðsettir í sveitarfélaginu (teljari) deilt með heildarlandsvæði sveitarfélagsins (nefnari). Niðurstaðan skal sett fram sem fjöldi loftgæðamælingarstöðva sem mæla í rauntíma á hvern ferkílómeter. Gagnaveitur: Heilbrigðiseftirlit Hafnafjarðar, Garðabæjar og Kópavogs.