23.3 Heildarvatnsnotkun heimila á mann

Breyting frá 1.1.2019 til 1.1.2020.
Lýsing

Heildarvatnsnotkun heimila á mann (lítrar / dag) skal reiknuð sem heildarmagn vatnsnotkunar sveitarfélagsins til heimilisnota (teljari) deilt með heildaríbúafjölda sveitarfélagsins (nefnari). Niðurstaðan skal sett fram sem heildarvatnsnotkun heimila á mann. Mælikvarði á aðeins við um vatn til einkaneyslu á heimili en ekki vatn sem notað er í iðnaði eða viðskiptum. Gagnaveitur: Veitur ohf.