6.4 Fjöldi nemenda á kennara á yngsta- og miðstigi grunnskóla (1. til 7. bekkur)
Lýsing
Fjöldi nemenda á kennara skal skráð sem fjöldi innritaðra grunnskólanema á aldrinum 1. til 7. bekk (teljari) deilt með fjölda stöðugilda grunnskólakennara í 1. til 7. bekk (nefnari). Niðurstaðan skal gefin upp sem fjöldi nemenda á hvern kennara. Gagnaveitur: Menntasvið Kópavogsbæjar.