6.5 Hlutfall íbúa á skólaaldri (6 til 19 ára) sem eru skráðir í nám
Lýsing
Hlutfall íbúa á skólaaldri (6 til 19 ára) sem eru skráðir í nám skal reikna sem fjöldi íbúa á skólaaldri sem eru skráðir í nám á grunn- og framhaldsskólastigi í opinberum og einkareknum skólum (teljari) deilt með heildarfjölda íbúa á skólaaldri í sveitarfélaginu (nefnari). Niðurstaðan skal síðan margfölduð með 100 og sett fram sem prósenta. Gagnaveitur: Hagstofa Íslands.