Upplýsingar og samskipti

Nafn

Communication and information

Staðbundið nafn

Upplýsingar og samskipti

Lýsing

Freedom to access and exchange information is essential for an efficient, open, and accountable society. The ability of one individual to connect with others via phone or internet facilitates learning, an exchange of ideas, social fabric, and exposure to diff erent views and cultures. Freedom of the press ensures that access to information is not suppressed by the government, and citizens can educate themselves about their community, their country and the world, promoting broader cooperation and understanding.

Staðbundin lýsing

Frjálst aðgengi að upplýsingum og möguleikinn á að skiptast á upplýsingum við aðra er nauðsynlegt fyrir skilvirkt, opið og ábyrgt samfélag. Hæfni einstaklingsins til að tengjast öðrum í gegnum síma, og/eða internetið auðveldar menntun, skoðanaskipti, og veitir fólki tækifæri til að móta áhrif og menningu í samfélaginu. Frelsi fjölmiðla tryggir að stjórnvöld takmarki ekki aðgang að upplýsingum og að borgarar geti sótt sér fræðslu um samfélag sitt, landið og heiminn og stuðlað að auknum skilningi og samvinnu.

Sýnileiki

Opið fyrir öllum

Kóði vísitölu

information_and_communication_6182

Framsetning gildis

Skalað