Samfélagsleg þátttaka

Nafn

Social Participation

Staðbundið nafn

Samfélagsleg þátttaka

Lýsing

Social participation consists of four components: General participation, Social life, Social network and computer games, and After school activities. The dimension is based on Articles 12, 13, 14, 15 and 23 of the Convention on the Rights of the Child (CRC). The Articles state that children should be free to express their views on all matters pertaining to them and that their views should be taken into account in accordance with age and maturity. Each child's right to freedom of thought, conviction and religion should also be respected. Each child is also guaranteed freedom of association, to meet with others peacefully. Article 23 states that mentally and physically disabled children should be guaranteed the right to active participation in the community.

Staðbundin lýsing

Samfélagsleg þátttaka samanstendur af fjórum þáttum: Almennri þátttöku, félagslífi, samfélagsmiðlum og tölvuleikjum og verkefnum utan skóla. Víddin byggist á 12., 13., 14., 15. og 23. gr. barnasáttmálans. Þar segir að tryggja skuli að börn geti látið frjálslega í ljós skoðanir sínar í öllum málum sem það varða og að réttmætt tillit skuli tekið til skoðana þess í samræmi við aldur og þroska. Virða skal einnig rétt hvers barns til frjálsrar hugsunar, sannfæringar og trúar. Hverju barni er einnig tryggður félagaréttur, að koma saman með öðrum með friðsömum hætti. Í 23. gr. segir að andlega og líkamlega fötluðum börnum skuli tryggður réttur til virkrar þátttöku í samfélaginu.

Sýnileiki

Opið fyrir öllum

Kóði vísitölu

social_participation_3510

Framsetning gildis

Skalað