Liðskiptaaðgerðir á mjöðm, á 100.000 íbúa (KK)

Nafn

Prosthetic replacement of hip joint (Men)

Staðbundið nafn

Liðskiptaaðgerðir á mjöðm, á 100.000 íbúa (KK)

Lýsing

Liðskipti í mjöðmum og hnjám með ísetningu svokallaðra gerviliða hafa verið framkvæmd í nokkra áratugi. Árangur aðgerða er almennt góður og vegna fjölda aðgerða er stór hópur fólks með slíka gerviliði. Slíkar aðgerðir hafa skipt sköpum fyrir líðan og lífsgæði þeirra sem á þurfa að halda. Samkvæmt úttekt McKinsey árið 2016 var tíðni slíkra aðgerða heldur lægri á Íslandi en í nágrannalöndunum. Löng bið hefur verið eftir þessum aðgerðum á Íslandi um nokkurt skeið og stór hluti sjúklinga bíður vel umfram ásættanlegan viðmiðunarbiðtíma, en í viðmiðunarmörkum landlæknis er talið ásættanlegt að komast í aðgerð innan 90 daga frá greiningu. Frá því í mars 2016 hefur staðið yfir átak til styttingar biðlistum, m.a. eftir liðskiptum. Aðgerðum hefur fjölgað í kjölfarið og jákvæð þróun er byrjuð að sjást á biðtíma. Tölur um liðskiptaaðgerðir geta gefið vísbendingu um undirliggjandi sjúkdóma og um lifnaðarhætti síðustu ára og áratuga. Þessir vísir gefur jafnframt vísbendingu um framboð, aðgengi og úrræði í heilbrigðisþjónustu. Þessi vísir var einnig birtur árin 2017 og 2018 en var þá reiknaður á íbúa 15 ára og eldri. Frá og með árinu 2019 verður þessi vísir reiknaður á alla íbúa, óháð aldri. Þessar vísir er því ekki samanburðarhæfur við vísi með sama heiti frá árunum 2017 og 2018. Kyn: Karlkyns

Staðbundin lýsing

Liðskipti í mjöðmum og hnjám með ísetningu svokallaðra gerviliða hafa verið framkvæmd í nokkra áratugi. Árangur aðgerða er almennt góður og vegna fjölda aðgerða er stór hópur fólks með slíka gerviliði. Slíkar aðgerðir hafa skipt sköpum fyrir líðan og lífsgæði þeirra sem á þurfa að halda. Samkvæmt úttekt McKinsey árið 2016 var tíðni slíkra aðgerða heldur lægri á Íslandi en í nágrannalöndunum. Löng bið hefur verið eftir þessum aðgerðum á Íslandi um nokkurt skeið og stór hluti sjúklinga bíður vel umfram ásættanlegan viðmiðunarbiðtíma, en í viðmiðunarmörkum landlæknis er talið ásættanlegt að komast í aðgerð innan 90 daga frá greiningu. Frá því í mars 2016 hefur staðið yfir átak til styttingar biðlistum, m.a. eftir liðskiptum. Aðgerðum hefur fjölgað í kjölfarið og jákvæð þróun er byrjuð að sjást á biðtíma. Tölur um liðskiptaaðgerðir geta gefið vísbendingu um undirliggjandi sjúkdóma og um lifnaðarhætti síðustu ára og áratuga. Þessir vísir gefur jafnframt vísbendingu um framboð, aðgengi og úrræði í heilbrigðisþjónustu. Þessi vísir var einnig birtur árin 2017 og 2018 en var þá reiknaður á íbúa 15 ára og eldri. Frá og með árinu 2019 verður þessi vísir reiknaður á alla íbúa, óháð aldri. Þessar vísir er því ekki samanburðarhæfur við vísi með sama heiti frá árunum 2017 og 2018. Kyn: Karlkyns

Tegund mælingar

Aðrar mælingar

kóði mælingar

Prosthetic_replacement_of_hip_joint_(Men)

Viðhald mæligilda

Uppfært í Nightingale


Opið fyrir öllum

Mælieining

Min

0

Max

300

Betra gildi

Max

Flokkar

Ábyrgðaraðilar

Uppruni mæligilda

Dags. Gildi Skalað gildi Skjöl Athugasemd
31.12.2021 203,4 67,80
(0)
31.12.2020 200,5 66,83
(0)
31.12.2019 171,2 57,07
(0)
31.12.2018 179,0 59,67
(0)
31.12.2017 246,8 82,27
(0)
31.12.2016 218,0 72,67
(0)
31.12.2015 132,7 44,23
(0)
31.12.2014 225,4 75,13
(0)
31.12.2013 198,1 66,03
(0)