7.1 Hlutfall raf- og varmaorku sem framleitt er og kemur frá skólphreinsun, úrgangi og við meðhöndlun á fljótandi úrgangi og öðrum úrgangs hitaauðlindum, sem hluti af heildarorkublöndu sveitarfélagsins á tilteknu ári

Nafn

7.1 Percentage of electrical and thermal energy produced from wastewater treatment, solid waste and other liquid waste treatment and other waste heat resources, as a share of the city’s total energy mix for a given year

Staðbundið nafn

7.1 Hlutfall raf- og varmaorku sem framleitt er og kemur frá skólphreinsun, úrgangi og við meðhöndlun á fljótandi úrgangi og öðrum úrgangs hitaauðlindum, sem hluti af heildarorkublöndu sveitarfélagsins á tilteknu ári

Lýsing

The percentage of electrical and thermal energy produced from wastewater treatment, solid waste and other liquid waste treatment and other waste heat resources as a share of the city’s total energy mix for a given year shall be calculated as the total amount of electrical and thermal energy expressed in GJ produced from wastewater treatment, solid waste and other liquid waste treatment and other waste heat resources (numerator) divided by the city’s total end-use energy demand in the same units as the numerator (GJ). The result shall then be multiplied by 100 and expressed as a percentage of electrical and thermal energy produced from wastewater treatment, solid waste and other liquid waste treatment and other waste heat resources as a share of the city’s total energy mix for a given year. The term energy mix refers to the combination of the various primary energy sources used to meet energy needs in a given geographic region. Waste heat shall be considered as all residual thermal energy generated in the city which is not used, as well as potential chemical energy sources that are not valued as energy. Wastewater shall refer to the physical, chemical and biological processes used to remove, reduce or neutralize contaminants from wastewater before discharging it into a water body. Wastewater treatment can include primary, secondary or tertiary treatment, or wastewater treatment of higher standard. Solid waste treatment shall refer to the physical, chemical and biological processes used to remove, reduce or neutralize contaminants from solid waste before recycling, recovery or final disposal. Other liquid waste shall refer to liquid waste such as fasts, oil or grease that are sources of energy.

Staðbundin lýsing

Hlutfall raf- og varmaorku sem framleitt er og kemur frá skólphreinsun, úrgangi og við meðhöndlun á fljótandi úrgangi og öðrum úrgangs hitaauðlindum, sem hluti af heildarorkublöndu sveitarfélagsins á tilteknu ári skal reiknað sem heildarmagn raf- og varmaorku sem gefið er upp í GJ framleitt úr skólphreinsun, úrgangi og við meðhöndlun fljótandi úrgangs og annarra úrgangshitauðlinda (teljari) deilt með heildarorkuþörf sveitarfélagsins í sömu einingum og teljarinn (GJ) (nefnari). Niðurstaðan skal síðan margfölduð með 100 og sett fram sem hlutfall raf- og varmaorku sem framleitt er og kemur frá skólphreinsun, úrgangi og við meðhöndlun á fljótandi úrgangi og öðrum úrgangs hitaauðlindum, sem hluti af heildarorkublöndu sveitarfélagsins á tilteknu ári. Hugtakið orkublanda vísar til samsetningar hinna ýmsu frumorkugjafa sem notaðir eru til að mæta orkuþörf á tilteknu landsvæði. Úrgangshiti vísar til allrar afgangshitaorku sem myndast í borginni sem ekki er notuð, sem og hugsanlega efnaorkugjafa sem ekki eru metnir til orku. Meðhöndlun á frárennsli skal vísa til eðlisfræðilegra, efnafræðilegra og líffræðilegra ferla sem notaðir eru til að fjarlægja, draga úr eða hlutleysa mengunarefni frá frárennsli áður en því er hleypt í vatnshlot. Hreinsun frárennslis getur falið í sér fyrsta, annars eða þriðja stigs meðferð eða skólphreinsun af ennþá hærri stöðlum. Meðhöndlun á úrgangi skal vísa til eðlisfræðilegra, efnafræðilegra og líffræðilegra ferla sem notaðir eru til að fjarlægja, draga úr eða hlutleysa mengunarefni úr úrgangi fyrir endurvinnslu, endurnýtingu eða endanlega förgun. Fljótandi úrgangur skal vísa til fljótandi úrgangs svo sem fitu, olíu eða feiti sem eru orkugjafar.

Tegund mælingar

ISO_37122

kóði mælingar

iso37122-2019:_7.1_percentage_of_electrical_and_thermal_energy_produced_from_wastewater_treatment,_solid_waste_and_other_liquid_waste_treatment_and_other_waste_heat_resources,_as_a_share_of_the_city’s_total_energy_mix_for_a_given_year_8689

Viðhald mæligilda

Uppfært í Nightingale


Opið fyrir öllum

Mælieining

%

Min

0

Max

100

Betra gildi

Max

Flokkar

Ábyrgðaraðilar

jakobs@kopavogur.is petur.e@kopavogur.is

Uppruni mæligilda

Sorpa bs.

Tíðni Millibil Dagsetning frá Dagsetning til
Árlega 1 31.8.2022 31.12.2030
Dags. Gildi Skalað gildi Skjöl Athugasemd
1.1.2019 0,17 0,17
(0)