Hlutfall barna sem búa á heimili sem hefur orðið fyrir atvinnuleysi á undangengnum 12 mánuðum (0 til 18 ára)
Percentage of children living in homes that have been unemployed in the past 12 months (0 to 18 yr)
Hlutfall barna sem búa á heimili sem hefur orðið fyrir atvinnuleysi á undangengnum 12 mánuðum (0 til 18 ára)
The percentage of children living in homes that have been unemployed in the past 12 months shall be calculated as the total number of children belonging to a family living in the municipality where one or more family members have received unemployment benefits during the year (numerator) divided by the total number of children in the municipality (denominator). The result shall then be multiplied by 100 and expressed as a percentage. Information obtained from Statistics Iceland's tax register and the National Registry.
Hlutfall barna sem búa á heimili sem hefur orðið fyrir atvinnuleysi á undangengnum 12 mánuðum skal reiknað sem heildarfjöldi barna sem tilheyra fjölskyldu sem býr í sveitarfélaginu þar sem einn eða fleiri fjölskyldumeðlimur hefur þegið atvinnuleysisbætur á árinu (teljari) deilt með heildarfjölda barna í sveitarfélaginu (nefnari). Niðurstaðan er margfölduð með 100 og sett fram sem prósenta. Upplýsingar fengnar úr skattagrunnskrá Hagstofu Íslands og Þjóðskrá.
CFC
percentage_of_children_living_in_homes_that_have_been_unemployed_in_the_past_12_months_(0_to_18_yr)_5486
Uppfært í Nightingale
Opið fyrir öllum
%
0
100
Min
Hagstofa Íslands