21.2 Areal size of informal settlements as a percentage of city area
21.2 Stærð óformlegra byggða sem hlutfall af heildarlandsvæði borgar
The areal size of informal settlements as a percentage of city area shall be calculated as the area of informal settlements within the city boundary (in square kilometres) (numerator) divided by the city area in square kilometres (denominator). The result shall then be multiplied by 100 and expressed as a percentage. To simplify the measure of informal settlements, those smaller than 2 km2 should not be included. Data source: The Capital District Fire Department.
Stærð óformlegra byggða sem hlutfall af heildarlandsvæði borgar skal reiknað sem flatarmál óformlegra byggða innan sveitarfélagamarka (í ferkílómetrum) (teljari) deilt með heildarlandsvæði sveitarfélagsins í ferkílómetrum (nefnari). Niðurstaðan skal margfölduð með 100 og sett fram sem prósenta. Óformlegar byggðir skulu ekki vera minni en 2 ferkílómetrar að stærð til að telja í mælikvarðanum. Gagnaveitur: Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins bs.
ISO_37120
iso37120-2018:_21.2_areal_size_of_informal_settlements_as_a_percentage_of_city_area_2237
Uppfært í Nightingale
Opið fyrir öllum
Flatarmál
0
100
Min
jakobs@kopavogur.is
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins bs