Hlutfall barna sem geta einbeitt sér að námsefninu í tímum (6. til 10. bekkur)

Nafn

Percentage of children who concentrate on the curriculum in class (6th to 10th grade)

Staðbundið nafn

Hlutfall barna sem geta einbeitt sér að námsefninu í tímum (6. til 10. bekkur)

Lýsing

The percentage of children who concentrate on the curriculum in class shall be calculated as the total number of children who answer "completely" and "almost completely" to the question "I can always concentrate on the curriculum in class" (numerator) divided by the total number of children who answer the question (denominator). The result shall then be multiplied by 100 and expressed as a percentage. Information gathered from a school student survey conducted by Skólavogin. In the survey report, an answer can be found on how well children in grades 6 to 10 could concentrate on the curriculum in class. The response options were "(can) completely", "almost completely", "pretty much", "really not" and "not". The response used in the indicator were "completely" and "almost completely".

Staðbundin lýsing

Hlutfall barna sem geta einbeitt sér að námsefninu í tímum skal reiknað sem heildarfjöldi barna sem svara "get alveg" og "get eiginlega alveg" spurningunni "Alltaf einbeitt mér að námsefninu í kennslustundum" (teljari) deilt með heildarfjölda barna sem svara spurningunni (nefnari). Niðurstaðan skal margfölduð með 100 og sett fram sem prósenta. Í nemendakönnun Skólavogarinnar má finna svar við því hve vel börn í 6. til 10. bekk gátu einbeitt sér að námsefninu í kennslustundum. Svarmöguleikar voru "get alveg", "get eiginlega alveg", "get nokkurn veginn", "get eiginlega ekki" og "get ekki". Samtekin voru svörin "get alveg" og "get eiginlega alveg".

Tegund mælingar

CFC

kóði mælingar

Percentage_of_children_who_concentrate_on_the_curriculum_in_class_(6th_to_10th_grade)

Viðhald mæligilda

Uppfært í Nightingale


Opið fyrir öllum

Mælieining

Min

0

Max

100

Betra gildi

Max

Flokkar

Ábyrgðaraðilar

Uppruni mæligilda

Skólavogin

Dags. Gildi Skalað gildi Skjöl Athugasemd
1.1.2023 58,8 58,80
(0)
(341+907)/(341+907+628+176+70)
1.1.2022 57,7 57,70
(0)
(770+324)/(56+147+598+770+324)
1.1.2021 58,4 58,40
(0)
(369+834)/(369+834+637+164+57)
1.1.2020 63,2999992370605 63,30
(0)
1.1.2019 64,5999984741211 64,60
(0)
1.1.2018 66,1999969482422 66,20
(0)
1.1.2017 70,25 70,25
(0)