Hlutfall barna sem borðar tvo eða fleiri ávexti á dag (6. til 10 bekkur)

Nafn

Percentage of children who consume two fruit or more a day (6th to 10th grade)

Staðbundið nafn

Hlutfall barna sem borðar tvo eða fleiri ávexti á dag (6. til 10 bekkur)

Lýsing

The percentage of children who consume two fruit or more a day shall be calculated as the total number of children who answer "twice a day", "three times a day" or "four times or more daily" to the question "In the last 7 days, how often did you eat or drink the following? Fruits (e.g., apples, oranges, bananas)." (numerator) divided by the total number of children who answer the question (denominator). The result shall then be multiplied by 100 and expressed as a percentage. Information gathered from a school student survey conducted by Skólavogin. The survey answers how often children in grades 6 to 10 eat fruits. Response options were "never", "1-3 times", "4-6 times", "once a day", "twice a day", "three times a day", "four times or more daily".

Staðbundin lýsing

Hlutfall barna sem borðar tvo eða fleiri ávexti á dag skal reiknað sem heildarfjöldi barna sem svara "tvisvar á dag", "þrisvar á dag", "fjórum sinnum eða oftar á dag" spurningunni "Á síðustu 7 dögum, hve oft borðaðir þú eða drakkst eftirfarandi: Ávextir (t.d. epli, appelsínur, bananar)." (teljari) deilt með heildarfjölda barna sem svara spurningunni (nefnari). Niðurstaðan skal margfölduð með 100 og sett fram sem prósenta. Í nemendakönnun Skólavogarinnar má finna svar við því hvað börn í 6. til 10. bekk borðuðu oft ávexti. Svarmöguleikar voru "aldrei", "1-3 sinnum", "4-6 sinnum", "einu sinni á dag", "tvisvar á dag", "þrisvar á dag", "fjórum sinnum eða oftar á dag".

Tegund mælingar

CFC

kóði mælingar

Percentage_of_children_who_consume_two_fruit_or_more_a_day_(6th_to_10th_grade)

Viðhald mæligilda

Uppfært í Nightingale


Opið fyrir öllum

Mælieining

Min

0

Max

100

Betra gildi

Max

Flokkar

Ábyrgðaraðilar

Uppruni mæligilda

Skólavogin

Dags. Gildi Skalað gildi Skjöl Athugasemd
1.1.2023 31,0 31,00
(0)
(294+172+183)/(294+172+183+316+499+553+74)
1.1.2022 31,6 31,60
(0)
(274+145+166)/(73+504+412+278+274+145+166)
1.1.2021 33,1 33,10
(0)
(303+199+168)/(77+504+464+308+303+199+168)
1.1.2020 36,5999984741211 36,60
(0)
1.1.2019 38,7000007629395 38,70
(0)
1.1.2018 38,5999984741211 38,60
(0)
1.1.2017 41,8400001525879 41,84
(0)