Sýklalyfjanotkun undir 5 ára, fjöldi ávísana á 1.000 íbúa (KVK)

Nafn

Antibiotic prescriptions, < 5 years (Women)

Staðbundið nafn

Sýklalyfjanotkun undir 5 ára, fjöldi ávísana á 1.000 íbúa (KVK)

Lýsing

Sýklalyfjaónæmi er ein stærsta heilbrigðisógn heimsins í dag samkvæmt Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni, en sýnt hefur verið fram á sterk tengsl sýklalyfjaónæmis og mikillar sýklalyfjanotkunar í þjóðfélögum. Ein af aðgerðum á starfsáætlun Embættis landlæknis 2019-2020 er að vinna með læknum að skynsamlegri notkun sýklalyfja. Tölur um sýklalyfjanotkun geta bæði vitnað um tíðni þeirra sjúkdóma sem lyfin eru gefin við og um ávísanavenjur lækna. Kyn: Kvenkyns

Staðbundin lýsing

Sýklalyfjaónæmi er ein stærsta heilbrigðisógn heimsins í dag samkvæmt Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni, en sýnt hefur verið fram á sterk tengsl sýklalyfjaónæmis og mikillar sýklalyfjanotkunar í þjóðfélögum. Ein af aðgerðum á starfsáætlun Embættis landlæknis 2019-2020 er að vinna með læknum að skynsamlegri notkun sýklalyfja. Tölur um sýklalyfjanotkun geta bæði vitnað um tíðni þeirra sjúkdóma sem lyfin eru gefin við og um ávísanavenjur lækna. Kyn: Kvenkyns

Tegund mælingar

Aðrar mælingar

kóði mælingar

Antibiotic_prescriptions,_<_5_years_(Women)

Viðhald mæligilda

Uppfært í Nightingale


Opið fyrir öllum

Mælieining

Min

0

Max

1500

Betra gildi

Min

Flokkar

Ábyrgðaraðilar

Uppruni mæligilda

Dags. Gildi Skalað gildi Skjöl Athugasemd
31.12.2021 1152,0 23,20
(0)
31.12.2020 784,0 47,73
(0)
31.12.2019 1008,0 32,80
(0)
31.12.2018 1171,0 21,93
(0)
31.12.2017 1280,0 14,67
(0)
31.12.2016 1438,0 4,13
(0)
31.12.2015 1146,0 23,60
(0)
31.12.2014 1215,0 19,00
(0)
31.12.2013 1204,0 19,73
(0)