13.1.2: Fjöldi landa sem hafa samþykkt og komið til framkvæmda innlendum áætlunum um að draga úr áhrifum hamfara í samræmi við Sendai-rammaáætlunina um forvarnir gegn náttúruvá 2015-2030.
13.1.2: Number of countries that adopt and implement national disaster risk reduction strategies in line with the Sendai Framework for Disaster Risk Reduction 2015–2030
13.1.2: Fjöldi landa sem hafa samþykkt og komið til framkvæmda innlendum áætlunum um að draga úr áhrifum hamfara í samræmi við Sendai-rammaáætlunina um forvarnir gegn náttúruvá 2015-2030.
Not a statistical indicator. Presented data follows the specifications of the United Nations and Statistics Iceland. Reference is made to the following laws and regulations: Act no. 49/1997 - Act on protection against avalanches and landslides. Regulation no. 505/2000 - Regulation on hazard assessment for flash floods, classification and utilization of hazardous areas and preparation of preliminary hazard assessment. Regulation no. 636/2009 - Regulation on risk assessment for avalanches in ski areas. In addition, the Civil Defense, which is responsible for risk management and response to natural disasters, the Civil Protection Committee of the capital area and the emergency management of Kópavogur can be pointed out. Risk management policies that comply with the Sendai avalanche and landslide framework plan are in place. Work is being done on risk management policies in connection with eruptions and glacial flows as well as before floods. Data source: Not applicable.
Ekki tölfræðilegur mælikvarði. Gögn fylgja forskrift Sameinuðu þjóðanna og Hagstofu Íslands. Vísað er til eftirfarandi laga og reglugerða: Lög Nr. 49/1997 - Lög um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum. Reglugerð Nr. 505/2000 - Reglugerð um hættumat vegna ofanflóða, flokkun og nýtingu hættusvæða og gerð bráðabirgðahættumats. Reglugerð Nr. 636/2009 - Reglugerð um hættumat vegna snjóflóða á skíðasvæðum. Ásamt því má benda á Almannavarnir sem er ábyrgt fyrir áhættustýringu og viðbrögðum við náttúruhamförum, almannavarnanefnd höfuðborgarsvæðisins og neyðarstjórn Kópavogs. Aðeins eru til staðar áhættustýringarstefnur sem samræmast Sendai rammaáætluninni fyrir snjóflóð og aurskriður. Unnið er að áhættustýringarstefnum í tengslum við eldgos og jökulhlaup sem og fyrir vatnsflóð. Gagnaveitur: Á ekki við.
Aðrar mælingar
Uppfært í Nightingale
Opið fyrir öllum
0
100
Max