Hlutfall þeirra sem metur líkamlega heilsu sína sæmilega eða lélega (KK)

Nafn

Fairly poor/poor physical health, adults (Men)

Staðbundið nafn

Hlutfall þeirra sem metur líkamlega heilsu sína sæmilega eða lélega (KK)

Lýsing

Hér er á ferðinni almennur og vel rannsakaður mælikvarði sem hefur gott forspárgildi fyrir sjúkdómatíðni og dánartíðni. Spurningar þar sem fólk leggur mat á eigin heilsu hafa verið algengar í faralds-fræðilegum rannsóknum og hefur réttmæti þeirra reynst ágætt þrátt fyrir að mælingarnar byggi ekki á klínísku mati heilbrigðisstarfsmanns. Kostur við spurningar þar sem fólk leggur mat á eigin heilsu, umfram mælingar á tilteknum sjúkdómum, er að breytan nær að ýmsu leyti betur til skilgreiningar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar sem lítur á heilsu sem líkamlega, andlega og félagslega vellíðan en ekki einungis það að vera laus við sjúkdóma eða örorku. Í lýðheilsuvísum þótti ástæða til að beina sjónum að þeim sem meta heilsu sína sæmilega eða lélega fremur en að þeim sem meta hana góða eða mjög góða. Spurning: Hvernig metur þú almennt líkamlega heilsu þína? Svarmöguleikar: Mjög góð. Góð. Sæmileg. Léleg. Þessir vísir var birtur árin 2016 og 2018 og var gagnalindin þá rannsóknin Heilsa og líðan Íslendinga sem framkvæmd er af embætti landlæknis á fimm ára fresti. Frá og með 2021 er gagnalindin fyrir þennan vísi árleg vöktun á áhrifaþáttum heilbrigðis sem Gallup framkvæmir fyrir embætti landlæknis. Kyn: Karlkyns

Staðbundin lýsing

Hér er á ferðinni almennur og vel rannsakaður mælikvarði sem hefur gott forspárgildi fyrir sjúkdómatíðni og dánartíðni. Spurningar þar sem fólk leggur mat á eigin heilsu hafa verið algengar í faralds-fræðilegum rannsóknum og hefur réttmæti þeirra reynst ágætt þrátt fyrir að mælingarnar byggi ekki á klínísku mati heilbrigðisstarfsmanns. Kostur við spurningar þar sem fólk leggur mat á eigin heilsu, umfram mælingar á tilteknum sjúkdómum, er að breytan nær að ýmsu leyti betur til skilgreiningar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar sem lítur á heilsu sem líkamlega, andlega og félagslega vellíðan en ekki einungis það að vera laus við sjúkdóma eða örorku. Í lýðheilsuvísum þótti ástæða til að beina sjónum að þeim sem meta heilsu sína sæmilega eða lélega fremur en að þeim sem meta hana góða eða mjög góða. Spurning: Hvernig metur þú almennt líkamlega heilsu þína? Svarmöguleikar: Mjög góð. Góð. Sæmileg. Léleg. Þessir vísir var birtur árin 2016 og 2018 og var gagnalindin þá rannsóknin Heilsa og líðan Íslendinga sem framkvæmd er af embætti landlæknis á fimm ára fresti. Frá og með 2021 er gagnalindin fyrir þennan vísi árleg vöktun á áhrifaþáttum heilbrigðis sem Gallup framkvæmir fyrir embætti landlæknis. Kyn: Karlkyns

Tegund mælingar

Aðrar mælingar

kóði mælingar

Fairly_poor/poor_physical_health,_adults_(Men)

Viðhald mæligilda

Uppfært í Nightingale


Opið fyrir öllum

Mælieining

Min

0

Max

100

Betra gildi

Min

Flokkar

Ábyrgðaraðilar

Uppruni mæligilda

Dags. Gildi Skalað gildi Skjöl Athugasemd
31.12.2021 36,3 63,70
(0)
31.12.2020 34,6 65,40
(0)
31.12.2019 31,3 68,70
(0)
31.12.2017 25,8 74,20
(0)
31.12.2012 22,4 77,60
(0)
31.12.2007 19,0 81,00
(0)