Hlutfall virkra fyrirtækja sem skrifað hafa undir viljayfirlýsingu hjá Markaðsstofu Kópavogs um að vinna að innleiðingu Heimsmarkmiða SÞ

Nafn

Percentage of active companies that have signed a declaration of intent with the Marketing Office of Kópavogur to work towards the implementation of the SDGs

Staðbundið nafn

Hlutfall virkra fyrirtækja sem skrifað hafa undir viljayfirlýsingu hjá Markaðsstofu Kópavogs um að vinna að innleiðingu Heimsmarkmiða SÞ

Lýsing

Percentage of active companies that have signed a declaration of intent with the Marketing Office of Kópavogur to work towards the implementation of the SDGs shall be calculated as the number of companies that have signed a declaration of intent to implement the United Nations Global Goals with the Kópavogur Marketing office (numerator) divided by the total number of active companies in Kópavogur (denominator). Active companies are defined as those companies were employees >0. The results shall be presented as a percentage of active companies that have signed a declaration of intent with the Marketing Office of Kópavogur to work towards the implementation of the SDGs. Data source: Marketing Office of Kópavogur.

Staðbundin lýsing

Hlutfall virkra fyrirtækja sem skrifað hafa undir viljayfirlýsingu hjá Markaðsstofu Kópavogs um að vinna að innleiðingu Heimsmarkmiða SÞ skal reikna sem fjölda fyrirtækja sem hafa skrifað undir viljayfirlýsingu að vinna að innleiðingu Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna hjá Markaðsstofu Kópavogs (teljari) deilt með heildarfjölda virkra fyrirtækja. Virk fyrirtæki eru skilgreind sem þau fyrirtæki þar sem launþegar>0. Niðurstaðan skal sett fram sem hlutfall virkra fyrirtækja sem skrifað hafa undir viljayfirlýsingu hjá Markaðsstofu Kópavogs um að vinna að innleiðingu Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna. Gagnaveitur: Markaðsstofa Kópavogs.

Tegund mælingar

Aðrar mælingar

kóði mælingar

Viðhald mæligilda

Uppfært í Nightingale


Opið fyrir öllum

Mælieining

Min

0

Max

100

Betra gildi

Max

Flokkar

Ábyrgðaraðilar

Uppruni mæligilda

Dags. Gildi Skalað gildi Skjöl Athugasemd
31.12.2020 1,741293532 1,74
(0)
14/804