Hlutfall barna sem búsett eru í félagslegum leiguíbúðum (0 til 18 ára)

Nafn

Percentage of children living in municipals social housing (0 to 18 yr)

Staðbundið nafn

Hlutfall barna sem búsett eru í félagslegum leiguíbúðum (0 til 18 ára)

Lýsing

The percentage of children living in municipals social housing shall be calculated as the total number of children living in the municipals social housing (numerator) divided by the total population of children living in the municipal (denominator). The result shall then be multiplied by 100 and expressed as a percentage. The welfare department of Kópavogur publishes in their yearly report the number of children living in social housing. Statistics Iceland has information regarding the total number of children who live in Kópavogur.

Staðbundin lýsing

Hlutfall barna sem býr í félagslegu húsnæði sveitarfélagsins skal reiknað sem heildarfjöldi barna sem býr í félagslegu húsnæði sveitarfélagsins (teljari) deilt með heildarfjölda barna sem búa í sveitarfélaginu (nefnari). Niðurstaðan skal margfölduð með 100 og sett fram sem prósenta. Velferðarsvið Kópavogs birtir upplýsingar um fjölda barna sem búa í félagslegu húsnæði í ársskýrslu. Upplýsingar um heildarfjölda barna sem búa í sveitarfélaginu má finna hjá Hagstofu Íslands.

Tegund mælingar

CFC

kóði mælingar

percentage_of_children_living_in_municipals_social_housing_(0_to_18_yr)_4789

Viðhald mæligilda

Uppfært í Nightingale


Opið fyrir öllum

Mælieining

%

Min

0

Max

100

Betra gildi

Min

Flokkar

Ábyrgðaraðilar

Uppruni mæligilda

Innanhús gögn

Dags. Gildi Skalað gildi Skjöl Athugasemd
1.1.2020 3,5 96,50
(0)
309/8818
1.1.2019 3,345512674 96,65
(0)
293/8758
1.1.2018 3,666361136 96,33
(0)
320/8728
1.1.2017 3,310124415 96,69
(0)
290/8761