14.2 Square metres of public outdoor recreation space per capita
14.2 Fermetrafjöldi almenningsrýma utandyra á mann
Square metres of public outdoor recreation space per capita shall be calculated as square metres of outdoor public recreation space (numerator) divided by the population of the city (denominator). The result shall be expressed as square metres of outdoor recreation space per capita. Public recreation space shall refer to land and open space available to the public for relaxation, amusement or leisure pursuits. Recreation space shall include only space that primarily serves a recreation purpose. Outdoor recreation space should include: a) city-owned or maintained land; b) other-recreation lands within the city not owned or operated by the city, provided they are open to the public. This category may include state or provincially owned lands, school and college grounds, as well as non-profit organizations. If cities report only city-owned recreation space, this shall be noted. Data source: In-house data.
Fermetrafjöldi almenningsrýma utandyra á mann skal reiknaður sem fermetrafjöldi almenningsrýma utandyra (teljari) deilt með íbúafjölda sveitarfélagsins (nefnari). Niðurstaðan skal sett fram sem fermetrafjöldi almenningsrýma utandyra á mann. Almenningsrými utandyra skal vísa til lands og opins rýmis sem almenningi stendur til boða til slökunar, skemmtunar eða tómstundaiðju. Almenningsrými utandyra skal aðeins fela í sér rými sem þjónar fyrst og fremst afþreyingarskyni. Almenningsrými utandyra ætti að innihalda: a) land í eigu eða rekstri sveitarfélagsins; b) önnur afþreyingarlandsvæði innan sveitarfélagsins sem ekki eru í eigu eða rekin af borginni, að því tilskildu að þau séu opin almenningi. Þessi flokkur getur falið í sér ríkis-, eða skóla- og háskólalóð, auk lóða sjálfseignarstofnana. Ef borgir tilkynna eingöngu almenningsrými utandyra skv. a) skal taka það fram. Kópavogur skilaði gögnum skv. a). Gagnaveitur: Innanhús gögn.
ISO_37120
iso37120-2018:_14.2_square_metres_of_public_outdoor_recreation_space_per_capita_7921
Uppfært í Nightingale
Opið fyrir öllum
Fermetrafjöldi á mann
0
267,3
Max
jakobs@kopavogur.is
Innanhús gögn