Hlutfall barna sem finnst auðvelt að eiga samræður um persónuleg málefni við foreldra sína (8. til 10. bekkur)
Percentage of children who find it easy to talk about personal issues with their parents (14 to 16 yr)
Hlutfall barna sem finnst auðvelt að eiga samræður um persónuleg málefni við foreldra sína (8. til 10. bekkur)
The percentage of children who find it easy to talk about personal issues with their parents shall be calculated as the total number of children who answer "rather easy" or "very easy" to the question "How easy or difficult is it to talk about personal issues with your parents" (numerator) divided by the total number of children who answer the question (denominator). The result shall then be multiplied by 100 and expressed as a percentage. ICSRA conducts a public health survey of children aged 14 to 16 and reports on the results, some results are not included in the report but were made accessible. This indicator has not been reported on before in the public health survey report by ICSRA. Response options were "very difficult", "rather difficult", "rather easy", "very easy".
Hlutfall barna sem finnst auðvelt að eiga samræður um persónuleg málefni við foreldra sína skal reiknað sem heildarfjöldi barna sem svara "Frekar auðvelt" og "Mjög auðvelt" spurningunni (teljari) deilt með heildarfjölda barna sem svara spurningunni "Hversu auðvelt eða erfitt að fá frá foreldrum: Samræður um persónuleg málefni" (nefnari). Niðurstaðan skal margfölduð með 100 og sett fram sem prósenta. Í lýðheilsukönnun R&G má finna svar barna í 8., 9. og 10. bekk. Niðurstöður voru teknar saman fyrir mælaborð þar sem gögn voru ekki gerð aðgengileg í skýrslu. Svarmöguleikar voru "Mjög erfitt", "Frekar erfitt", "Frekar auðvelt", "Mjög auðvelt".
Aðrar mælingar
percentage_of_children_who_find_it_easy_to_talk_about_personal_issues_with_their_parents_(14_to_16_yr)_1305
Uppfært í Nightingale
Opið fyrir öllum
0
100
Max
Rannsóknir og greining