Percentage of girls who spend more than 2 hours daily on social media (10th grade)
Hlutfall stúlkna sem ver meira en 2 klst. daglega á samfélagsmiðlum (10. bekkur)
The percentage of girls who spend more than 2 hours daily on social media shall be calculated as the total number of girls who answer "around 2 hours" or more to the question "How much time do you spend on average every day: On online social media sites, such as Facebook, Snapchat, Twitter, Instagram, Vine, Tumblr, WhatsApp, Skype etc." (numerator) divided by the total number of children who answer the question (denominator). The result shall then be multiplied by 100 and expressed as a percentage. Information gathered from a report by ICSRA that conducted a public health survey of children aged 13 to 16. In the report a percentage of girls in 10th grade that spend 2 hours or more a day on social media can be found. The indicator for girls is used since it is way higher than for the boys.
Hlutfall stúlkna sem ver meira en 2 klst. daglega á samfélagsmiðlum skal reiknað sem heildarfjöldi barna sem svara "Um 2 klst." eða meira, spurningunni "Hversu miklum tíma verð þú að meðaltali í eftirtalið á hverjum degi: Vera á samskiptamiðlum á netinu, t.d. Facebook, Snapchat, Twitter, Instagram, TikTok." (Dæmi um samskiptaforrit breytt 2022, fyrir það voru dæmin eftirfarandi: Facebook, Snapchat, Twitter, Instagram, Vine, Tumblr, WhatsApp, Skype o.fl.) (teljari) deilt með heildarfjölda barna sem svara spurningunni (nefnari). Niðurstaðan skal margfölduð með 100 og sett fram sem prósenta. Í lýðheilsukönnun R&G má finna svar stúlkna í 8., 9. og 10. bekk. Samantekið prósentuhlutfall tók til allra kvenkyns nemenda í 10. bekk sem sögðust nota samskiptamiðla í 2 klst eða lengur á dag. Notast er við mælinguna fyrir stelpur þar sem hún er töluvert hærri hjá stelpum en strákum.
Aðrar mælingar
Percentage_of_girls_who_spend_more_than_2_hours_daily_on_social_media_(10th_grade)
Uppfært í Nightingale
Opið fyrir öllum
0
100
Min
Rannsóknir og greining