13.1 Percentage of public buildings that are accessible by persons with special needs
13.1 Hlutfall opinberra bygginga sem eru aðgengilegar einstaklingum með sérþarfir
The percentage of public buildings that are accessible by persons with special needs shall be calculated as the number of public buildings within the city that are accessible by persons with special needs (numerator) divided by total number of public buildings in the city (denominator). The result shall then be multiplied by 100 and expressed as a percentage. The definition of an accessible public building shall be based on the relevant national standard to identify, remove and prevent barriers so that people with special needs have more opportunities in everyday life. Accessible public buildings typically include these requirements: — accessible parking spaces — accessible main entrance — automatic doors — sufficient light — accessible washrooms — elevators to all floors
Hlutfall opinberra bygginga sem eru aðgengilegar einstaklingum með sérþarfir skal reiknað sem fjöldi opinberra bygginga sem eru aðgengilegar einstaklingum með sérþarfir (teljari) deilt með heildarfjölda opinberra bygginga í sveitarfélaginu (nefnari). Niðurstaðan skal margfölduð með 100 og gefin upp sem prósenta. Skilgreiningin á aðgengilegri byggingu skal byggð á viðeigandi reglugerðum í hverju landi fyrir sig. Svo að bygging geti talið aðgengileg þarf hún oftast að uppfylla þessar kröfur: — aðgengileg bílastæði — aðgengilegan aðalinngang — sjálfvirkar hurðir — viðunandi lýsingu — aðgengileg baðhergbergi — lyftur á allar hæðir
ISO_37122
iso37122-2019:_13.1_percentage_of_public_buildings_that_are_accessible_by_persons_with_special_needs_7272
Uppfært í Nightingale
Opið fyrir öllum
%
0
100
Max
jakobs@kopavogur.is petur.e@kopavogur.is