6.3 Fjöldi háskólagráða í vísinda,- tækni,- verkfræði- og stærðfræðigreinum á 100 000 íbúa

Nafn

6.3 Number of science, technology, engineering and mathematics (STEM) higher education degrees per 100 000 population

Staðbundið nafn

6.3 Fjöldi háskólagráða í vísinda,- tækni,- verkfræði- og stærðfræðigreinum á 100 000 íbúa

Lýsing

The number of STEM higher education degrees per 100 000 population shall be calculated as the number of people holding higher education degrees with a specialization or major in a discipline within a STEM subject (numerator) divided by 1/100 000 of the city’s total population (denominator). The result shall be expressed as the number of STEM higher education degrees per 100 000 population. STEM higher education degrees shall refer to higher education degrees specializing in subjects within the fields of science, technology, engineering and mathematics, and is intended to capture a broad field of education and employment opportunities, beyond the more narrow fields of science and mathematics. STEM programmes of study are typically classified based upon several occupational clusters: computer science and technology; mathematical sciences; digital music and digital arts, engineering and surveying; and natural, physical and life sciences. This indicator shall only include people who comprise the city’s total population, and shall not include temporary residents or international students.

Staðbundin lýsing

Fjöldi háskólagráða í vísinda,- tækni,- verkfræði- og stærðfræðigreinum (STEM) á 100.000 íbúa skal reikna sem fjöldi fólks sem hefur háskólagráður með sérhæfingu eða aðalgrein í fræðigrein innan STEM-greinar (teljari) deilt með 1/100.000 af heildarfjölda sveitarfélagsins (nefnari). Niðurstaðan skal gefin upp sem fjöldi háskólagráða í vísinda,- tækni,- verkfræði- og stærðfræðigreinum á 100.000 íbúa. STEM háskólamenntun skal vísa til háskólamenntunar sem sérhæfir sig í greinum innan sviða vísinda, tækni, verkfræði og stærðfræði og er ætlað að ná víðtæku sviði menntunar og atvinnutækifæra, handan þrengri sviða vísinda og stærðfræði. STEM námsbrautir eru venjulega flokkaðar eftir nokkrum atvinnuþyrpingum: tölvunarfræði og tækni; stærðfræði; stafrænni tónlist og stafrænum listum, verkfræði og landmælingum; og náttúru-, eðlis- og lífvísindum. Þessi mælikvarði skal aðeins vísa til fólks sem er hluti af heildaríbúafjölda sveitarfélagsins og skal undanskilja íbúa sem búa í sveitarfélaginu til skamms tíma og alþjóðlega námsmenn.

Tegund mælingar

ISO_37122

kóði mælingar

iso37122-2019:_6.3_number_of_science,_technology,_engineering_and_mathematics_(stem)_higher_education_degrees_per_100_000_population_4875

Viðhald mæligilda

Uppfært í Nightingale


Opið fyrir öllum

Mælieining

Fjöldi á 100.000

Min

0

Max

10000

Betra gildi

Max

Flokkar

Ábyrgðaraðilar

jakobs@kopavogur.is petur.e@kopavogur.is

Uppruni mæligilda

Hagstofa Íslands

Tíðni Millibil Dagsetning frá Dagsetning til
Árlega 1 31.8.2022 31.12.2030
Dags. Gildi Skalað gildi Skjöl Athugasemd
1.1.2019 5490,13 54,90
(0)
1.1.2018 5219,74 52,20
(0)
1.1.2017 5098,69 50,99
(0)
1.1.2016 4763,66 47,64
(0)
1.1.2015 4607,5 46,08
(0)
1.1.2014 4448,13 44,48
(0)