Hlutfall barna sem borða morgunmat þrisvar eða oftar á virkum dögum (12 ára)

Nafn

Percentage of children who eat breakfast three times or more on workdays (12 yr)

Staðbundið nafn

Hlutfall barna sem borða morgunmat þrisvar eða oftar á virkum dögum (12 ára)

Lýsing

The percentage of children who eat breakfast three times or more on workdays shall be calculated as the total number of children who answer "three days", "four days" or "five days" to the question "How often do you usually have breakfast (more than a glass of milk or fruit juice) on weekdays?" (numerator) divided by the total number of children who answer the question (denominator). The result shall then be multiplied by 100 and expressed as a percentage. The study of Health Behaviour in Schoolaged Children asks about various aspects of health and health-related behavior of young people. Response options were "never", "one day", "two days", "three days", "four days", "five days".

Staðbundin lýsing

Hlutfall barna sem borða morgunmat þrisvar eða oftar á virkum dögum skal reiknað sem heildarfjöldi barna sem svara "þrjá daga", "fjóra daga" og "fimm daga" spurningunni "Hversu oft borðar þú venjulega morgunmat (meira en t.d. mjólkurglas eða glas af ávaxtasafa) á virkum dögum" (teljari) deilt með heildarfjölda barna sem svara spurningunni (nefnari). Niðurstaðan skal margfölduð með 100 og sett fram sem prósenta. Rannsóknin Heilsa og lífskjör skólanema spurði um ýmsa þætti er varðar heilsu og heilsutengda hegðun ungs fólks. Svarmöguleikar voru "aldrei", "einn dag", "tvo daga", "þrjá daga", "fjóra daga" og "fimm daga".

Tegund mælingar

CFC

kóði mælingar

percentage_of_children_who_eat_breakfast_three_times_or_more_on_workdays_(12_yr)_7803

Viðhald mæligilda

Uppfært í Nightingale


Opið fyrir öllum

Mælieining

%

Min

0

Max

100

Betra gildi

Max

Flokkar

Ábyrgðaraðilar

Uppruni mæligilda

HBSC

Dags. Gildi Skalað gildi Skjöl Athugasemd
1.1.2022 77,4 77,40
(0)
1.1.2018 84,6999969482422 84,70
(0)