Percentage of children who discuss the curriculum in classes (6th to 10th grade)
Hlutfall barna sem ræða saman um námsefnið í tímum (6. til 10. bekkur)
The percentage of children who discuss the curriculum in classes shall be calculated as the total number of children who answer "in every class" or "in most classes" to the question "How often do the following happen during class? Students discuss the curriculum" (numerator) divided by the total number of children who answer the question (denominator). The result shall then be multiplied by 100 and expressed as a percentage. Information gathered from a school student survey conducted by Skólavogin. In the survey report, an answer can be found on how often children in grades 6 to 10 discuss the course material. The response options were "in every class", "in most classes", "in some classes" and "never or almost never".
Hlutfall barna sem ræða saman um námsefnið í tímum skal reiknað sem heildarfjöldi barna sem svara "í flestum tímum" og "í öllum tímum" spurningunni "Hve oft gerist eftirfarandi í kennslutímum hjá þér? Nemendur ræða saman um námsefnið" (teljari) deilt með heildarfjölda barna sem svara spurningunni (nefnari). Niðurstaðan skal margfölduð með 100 og sett fram sem prósenta. Í nemendakönnun Skólavogarinnar má finna svar við því hve oft börn í 6. til 10. bekk fengu tækifæri til að ræða saman um námsefnið. Svarmöguleikar voru "í öllum tímum", "í flestum tímum", "í sumum tímum", "aldrei eða næstum aldrei".
Aðrar mælingar
Percentage_of_children_who_discuss_the_curriculum_in_classes_(6th_to_10th_grade)
Uppfært í Nightingale
Opið fyrir öllum
0
100
Max
Skólavogin