7.10 Number of electric vehicle charging stations per registered electric vehicle
7.10 Fjöldi hleðslustöðva rafknúinna ökutækja á skráð rafknúin ökutæki
The number of electric vehicle charging stations per registered electric vehicle shall be calculated as the total number of electric vehicle charging stations in the city (numerator) divided by the total number of registered electric vehicles in the city (denominator). The result shall be expressed as the number of electric vehicle charging stations per registered electric vehicle. Electric vehicle shall refer to any means by which something or someone is carried or conveyed with an engine and wheels (including cars, buses, motorcycles and auto rickshaws, but not trains) and which runs fully or partially on a battery-powered electric motor. Electric vehicles, therefore, require “plugging in” to an electricity source to recharge their batteries. There are two types of electric vehicles: 1) “hybrid” vehicles that are powered from a gasoline or diesel engine as well as an electric motor; 2) “battery electric” vehicles that are powered exclusively from a battery and require no liquid fuels. Charging station shall refer to publicly accessible equipment (also called “electric vehicle supply equipment” or EVSE) that supplies electric energy for recharging battery electric vehicles. Charging stations are often provided in municipal parking locations by electric utility companies or at retail shopping centres by private companies. Some charging stations have advanced features such as smart metering, cellular capability and network connectivity. Data source: Icelandic Transport Authority.
Fjöldi hleðslustöðva rafknúinna ökutækja á skráð rafknúin ökutæki skal reiknað sem heildarfjöldi hleðslustöðva rafknúinna ökutækja í sveitarfélaginu (teljari) deilt með heildarfjölda skráðra rafknúinna ökutækja í sveitarfélaginu (nefnari). Niðurstaðan skal sett fram sem fjöldi hleðslustöðva rafknúinna ökutækja á skráð rafknúin ökutæki. Rafknúið ökutæki vísar til allra leiða þar sem eitthvað eða einhver er fluttur með vél og hjólum (þ.m.t. bílar, rútur, mótorhjól og farartæki, en ekki lestir) sem keyrir að fullu eða að hluta á rafmagni. Rafknúin ökutæki þurfa því „að tengjast“ rafmagni til að hlaða rafhlöður sínar. Það eru tvær tegundir rafknúinna ökutækja: 1) „tvinnbílar“ sem eru knúnir frá bensíni eða dísilvél sem og rafmótor; 2) rafknúin ökutæki sem eru knúin eingöngu frá rafhlöðu og þurfa ekki eldsneyti. Hleðslustöð skal vísa til aðgengilegs búnaðar fyrir almenning (einnig kallað rafhleðslustöð) sem veitir raforku til að hlaða rafhlöðu rafknúins ökutækis. Hleðslustöðvar eru oft í boði á bílastæðum sveitarfélaga af rafveitum eða í verslunarhúsum af einkafyrirtækjum. Sumar hleðslustöðvar hafa háþróaða eiginleika eins og snjalla mælingu, farsímagetu og nettengingu. Gagnaveitur: Samgöngustofa.
ISO_37122
iso37122-2019:_7.10_number_of_electric_vehicle_charging_stations_per_registered_electric_vehicle_9466
Uppfært í Nightingale
Opið fyrir öllum
Hlutfallstala
0
0,1
Max
jakobs@kopavogur.is petur.e@kopavogur.is
Samgöngustofa