7.5 Heildarorkunotkun opinberra bygginga á ári (GJ/m2)

Nafn

7.5 Final energy consumption of public buildings per year (GJ/m2)

Staðbundið nafn

7.5 Heildarorkunotkun opinberra bygginga á ári (GJ/m2)

Lýsing

Final energy consumption of public buildings per year shall be calculated as the total end use of energy in public buildings (GJ) within a city (numerator) divided by total floor space of these buildings in square metres (m2) (denominator). The result shall be expressed as the total final energy consumption of public buildings per year in gigajoules per square metre. Energy consumption shall include both thermal and electrical energy consumption. Data source: Veitur og Registers Iceland.

Staðbundin lýsing

Heildarorkunotkun opinberra bygginga á ári skal reiknuð sem heildarnotkun orku í opinberum byggingum (GJ) innan sveitarfélags (teljari) deilt með heildargólffleti þessara bygginga í fermetrum (m2) (nefnari). Niðurstaðan skal gefin upp sem heildarorkunotkun opinberra bygginga á ári í gigajoules á hvern fermetra. Orkunotkun skal innihalda bæði varmaorku og raforkunotkun. Opinberar byggingar eru skilgreindar sem opinberar byggingar á vegum sveitarfélagsins. Ekki er átt við ríkiseignir. Gagnaveitur: Veitur og Þjóðskrá Íslands.

Tegund mælingar

ISO_37120

kóði mælingar

iso37120-2018:__7.5_final_energy_consumption_of_public_buildings_per_year_(gj/m2)_9931

Viðhald mæligilda

Uppfært í Nightingale


Opið fyrir öllum

Mælieining

GJ/m2

Min

0,29

Max

30

Betra gildi

Min

Flokkar

Ábyrgðaraðilar

jakobs@kopavogur.is

Uppruni mæligilda

Veitur ohf.

Tíðni Millibil Dagsetning frá Dagsetning til
Árlega 1 31.8.2022 31.12.2030
Dags. Gildi Skalað gildi Skjöl Athugasemd
1.1.2020 2,09 93,94
(0)
Vottað gildi.
1.1.2019 1,9 94,58
(0)
Vottað gildi.