7.9 Percentage of buildings in the city with smart energy meters
7.9 Hlutfall bygginga í sveitarfélaginu með snjalla orkumæla
The percentage of buildings in the city with smart energy meters shall be calculated as the number of buildings in the city with smart energy meters (numerator) divided by the total number of buildings in the city (denominator). The result shall be multiplied by 100 and expressed as the percentage of buildings in the city with smart energy meters. Data for public and commercial and industrial buildings shall be included and listed individually. Public buildings shall refer to a government-owned or leased building that functions as a municipal and administrative office, library, recreation centre, hospital, school, fire station or police station. Commercial and industrial buildings shall refer to those which have been designated by the city for commercial and industrial use. Household buildings are not considered in this indicator. A smart energy meter shall refer to an energy meter that includes real-time digital displays or that is available through a real-time online application, so a customer can better understand their energy usage. Also, a smart energy meter can digitally send meter readings to an energy supplier for more accurate energy bills, and for better planning and conservation of energy by providers.
Hlutfall bygginga í sveitarfélaginu með snjalla orkumæla skal reikna sem fjöldi bygginga í sveitarfélaginu með snjalla orkumæla (teljari) deilt með heildarfjölda bygginga í sveitarfélaginu (nefnari). Niðurstöðuna skal margfalda með 100 og setja fram sem hlutfall bygginga í sveitarfélaginu með snjalla orkumæla. Með opinberum byggingum er átt við opinberar byggingar eða byggingar sem hið opinbera leigir þar sem starfsemi er að finna svo sem skrifstofa sveitarfélagsins, bókasöfn, útivistarmiðstöðvar, sjúkrahús, skólar, slökkvistöðvar eða lögreglustöðvar. Verslunar- og iðnaðarhúsnæði skal vísa til húsnæðis á skilgreindu skipulagssvæði til atvinnu- og iðnaðarnota. Íbúðarhúsnæði er ekki talið með í þessum mælikvarða. Snjallur orkumælir skal vísa til orkumælis sem inniheldur stafrænan skjá í rauntíma eða sem er fáanlegur í rauntímaforriti, svo viðskiptavinur geti skilið betur orkunotkun sína. Einnig getur snjall orkumælir stafrænt sent mælalestur til orkuveitu til að fá nákvæmari orkureikninga og til að auðvelda og bæta skipulag veitna og draga úr orkunotkun.
ISO_37122
iso37122-2019:_7.9_percentage_of_buildings_in_the_city_with_smart_energy_meters_7844
Uppfært í Nightingale
Opið fyrir öllum
%
0
100
Max
jakobs@kopavogur.is petur.e@kopavogur.is
Orkuveita Reykjavíkur